DONOR er tilbúin - og á leiðinni á Frostbiter
Í júlí skutum við stuttmyndina DONOR í Edinborg. Hún er útskriftarmynd Arnars Benjamíns framleiðanda sem er að klára MA nám í MET Film...
Edinburgh Short Film Festival: Script Pitch Competition 2017 finalist
Ég var að fá þær frábæru fréttir að ég er kominn í lokaúrtak í Edinburgh Short Film Festival Script Pitch Competition 2017. Ég skrifaði 5...