

Stuttmyndin DONOR komin á netið
Eftir hátíðarflakk um víða veröld er stuttmyndin mín DONOR loksins komin á netið. Þessi stuttmynd var skotin í Skotlandi sumarið 2017 og kláruð á fjórum mánuðum í London og Berlín. Lengd hennar er ansi knöpp, um 7 mínútur, og algjörlega laus við allt tal. Þeir sem mig þekkja vita hvað ég er hrifinn af dialogue, en handritið var skrifað með það í huga að fara út fyrir þægindarammann. Burðarhlutverkið er í höndum leikkonu frá Ítalíu, Anna Marin, og tökustaðurinn var risastór, f

Glæný bók á leiðinni
Fyrir tæpri viku síðan fór glæný bók eftir mig í prentun í Póllandi. Hún er sérstök fyrir þær sakir að hún er ótengd hinum tveimur seríunum sem ég hef gefið út (önnur um Ótrúleg Ævintýri Afa, hin um Stelpuna sem lendir í ótrúlegum atburðum). Þessi hérna er fyrsta af (vonandi) mörgum léttlestrarbókum um hundinn Spora og kettlinginn Tása. Sjá þessa forsíðu! Hún heitir Hundurinn með hattinn og er myndskreytt á einstaklega skemmtilegan hátt af teiknaranum Anna Baquero. Sagan sæki