Ég er íslenskur sögumaður sem bý í Edinborg í Skotlandi. Ég tek að mér allskyns verkefni tengd skrifum.
Upplýsingar um flestar mínar stuttmyndir og bækur má finna á þessari vefsíðu en ef eitthvað er óskýrt, ekki hika við að hafa samband.
VERKEFNI:
2019
Boundless Workshop - Escape Room Designers
Þrauta hönnun fyrir verkefnið "Station Games" fyrir Escape Hunt Dubai
2016 - 2019
Locked in Edinburgh - Escape Rooms
Söguheims- og þrauta hönnun fyrir "The Cutting Room" og "The Secret Lab"
2015
Radiant Games
Sögu höfundur fyrir farsímaleikinn "Box Island"
2012
Majestic Productions
Handritshöfundur að tveimur þáttum í seríunni "Óupplýst"
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR:
2017
Frostbiter - Icelandic Horror Film Festival
2. SÆTI í flokknum "Best Icelandic Short" fyrir myndina DONOR
2016
Screen Academy Scotland
Class medal fyrir framúrskarandi námsárangur
2015
IBBY - International Board on Books for Young people
Viðurkenning fyrir framlag til íslenskrar barnamenningar
2014
Íslensku barnabókaverðlaunin
SIGURVEGARI fyrir bókina Leitin að Blóðey
2013
Reykjavík Shorts and Docs film festival
SIGURVEGARI í flokknum "Best Icelandic Short" fyrir myndina No Homo
MENNTUN:
2015 - 2016
Screen Academy Scotland
MA gráða - Handritsskrif fyrir kvikmyndir
2010 - 2012
Kvikmyndaskóli Íslands
Diplóma - Handrit og Leikstjórn