November 19, 2019

Það er orðið að árlegum viðburði að Þrúður og fjölskylda hennar lendi í ótrúlegum ævintýrum.

2017 voru það eðlu sjóræningjar, 2018 var það ruslhvelið ógurlega og 2019 er það skelfilegasta ófreskja allra tíma. Rafmagnið fer af í miðju náttfatapartýi og Þrúði verður fljót...

April 29, 2019

Eftir hátíðarflakk um víða veröld er stuttmyndin mín DONOR loksins komin á netið.

Þessi stuttmynd var skotin í Skotlandi sumarið 2017 og kláruð á fjórum mánuðum í London og Berlín. Lengd hennar er ansi knöpp, um 7 mínútur, og algjörlega laus við allt tal. Þeir sem mig þ...

April 7, 2019

Fyrir tæpri viku síðan fór glæný bók eftir mig í prentun í Póllandi. Hún er sérstök fyrir þær sakir að hún er ótengd hinum tveimur seríunum sem ég hef gefið út (önnur um Ótrúleg Ævintýri Afa, hin um Stelpuna sem lendir í ótrúlegum atburðum). Þessi hérna er fyrsta af (v...

October 11, 2018

Þessi er mætt á lagerinn hjá Bókabeitunni og lendir í öllum betri verslunum í næstu viku! Hún er hrikalega skemmtileg og inniheldur jafnvel enn betri teikningar en fyrri bókin!

Sjá þessa forsíðu!

Frekari upplýsingar og nokkrar myndir má finna hér: https://www.gudnilindal...

September 18, 2018

Ef þú áttir leið hjá íslenskri bókaverslun síðustu jól, þá eru allar líkur á því að þú hafir rekist á furðulega bók með afskaplega langan titil og einstaklega fallegar myndir á hverri opnu. Þetta hringir kannski einhverjum bjöllum:

Eins og titillinn gefur til kynna er þ...

October 10, 2017

Í júlí skutum við stuttmyndina DONOR í Edinborg. Hún er útskriftarmynd Arnars Benjamíns framleiðanda sem er að klára MA nám í MET Film School í London í nóvember næstkomandi. Frá upphafi til enda hefur fjöldi manns komið að verkefninu og á einum tímapunkti flakkaði all...

October 7, 2017

Ég var að fá þær frábæru fréttir að ég er kominn í lokaúrtak í Edinburgh Short Film Festival Script Pitch Competition 2017. Ég skrifaði 5 síðna handrit að nafni Roger, en það er lítil saga um gamlan mann sem þarf óvænt að sjá um kött dóttur sinnar gegn vilja sínum.

Fyrs...

September 25, 2017

Sumarið er búið að vera viðburðarríkt, tvö stór verkefni hafa haldið mér uppteknum utan dagvinnunnar í Locked In Edinburgh. 

Fyrst ber að nefna stuttmyndina DONOR sem við Fenrir Films skutum í Edinborg í júlí og er nú á lokametrunum í eftirvinnslu. Tónlistin og klippið...

September 25, 2017

Undanfarið ár hef ég unnið í dagvinnu í svokölluðu "Escape Room" í Edinborg, hjá fyrirtækinu Locked in Edinburgh. Þar hef ég stjórnað leikjum í bland við að hjálpa til við hönnun á þrautum og söguþræði fyrir ný herbergi.

Í janúar 2017 opnaði herbergið The Secret Lab, en...

Please reload

Nýlegt

September 25, 2017

September 25, 2017

Please reload

Safn
Please reload

© 2020 - Guðni Líndal Benediktsson