top of page
Stelpan sem týndi bróður sínum í ruslinu
(og komst í kynni við bollamörgæsir og leðjubirni)
Þrúði þykir ekkert leiðinlegra en að taka til. Dálítið rusl hefur aldrei truflað hana - fyrr en það gleypir alla fjölskylduna hennar! Tilneydd leggur Þrúður upp í stórhættulegan og æsispennandi leiðangur gegnum gamlar matarleifar, óhreinan þvott og ógeðiseyðimörk til að finna bróður sinn og kljást við hið alræmda Ruslhveli!
Bókin er ríkulega myndskreytt af japanska teiknaranum Ryoko Tamura sem gefur henni einstaklega litríkan og hlýlegan stíl sem á engan sinn líka. Þetta er stórbrotið ævintýri sem er fullkomið í kvöldlesturinn.
Bókin fæst í öllum helstu bókabúðum.
DÓMAR UM BÓKINA:
bottom of page