top of page
Leiðin heim
Fyrstu tvö tölublöðin
Leiðin heim er teiknimyndasaga um unga drenginn Bo og stökkbreytta hundinn hans, Harvey. Saman ferðast þeir um leyfarnar af stríðshrjáðu landi í leit að foreldrum Bo, en í vegi þeirra standa geislavirkar pöddur, mannætur, seiðskrattar, þjófar og meira að segja heill her.
Upprunalega stóð til að gera þetta að teiknuðum þáttum fyrir sjónvarp, en svo þróaðist hugmyndin yfir í myndasögu. Fyrstu tvö tölublöðin eru tilbúin, en þau má nálgast hérna, alveg ókeypis. Smellið á hlekkina hér fyrir neðan til að lesa þau.
Höfundar eru Guðni Líndal Benediktsson og Hilmar Loftsson, en Hilmar sér um teikningarnar.
bottom of page