top of page

Leiðin heim

Fyrstu tvö tölublöðin

 

Leiðin heim er teiknimyndasaga um unga drenginn Bo og stökkbreytta hundinn hans, Harvey. Saman ferðast þeir um leyfarnar af stríðshrjáðu landi í leit að foreldrum Bo, en í vegi þeirra standa geislavirkar pöddur, mannætur, seiðskrattar, þjófar og meira að segja heill her. 

 

Upprunalega stóð til að gera þetta að teiknuðum þáttum fyrir sjónvarp, en svo þróaðist hugmyndin yfir í myndasögu. Fyrstu tvö tölublöðin eru tilbúin, en þau má nálgast hérna, alveg ókeypis. Smellið á hlekkina hér fyrir neðan til að lesa þau. 

Höfundar eru Guðni Líndal Benediktsson og Hilmar Loftsson, en Hilmar sér um teikningarnar. 

FLEIRI BÆKUR

press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
bottom of page