April 29, 2019

Eftir hátíðarflakk um víða veröld er stuttmyndin mín DONOR loksins komin á netið.

Þessi stuttmynd var skotin í Skotlandi sumarið 2017 og kláruð á fjórum mánuðum í London og Berlín. Lengd hennar er ansi knöpp, um 7 mínútur, og algjörlega laus við allt tal. Þeir sem mig þ...

April 7, 2019

Fyrir tæpri viku síðan fór glæný bók eftir mig í prentun í Póllandi. Hún er sérstök fyrir þær sakir að hún er ótengd hinum tveimur seríunum sem ég hef gefið út (önnur um Ótrúleg Ævintýri Afa, hin um Stelpuna sem lendir í ótrúlegum atburðum). Þessi hérna er fyrsta af (v...

Please reload

Nýlegt

September 25, 2017

September 25, 2017

Please reload

Safn
Please reload

© 2020 - Guðni Líndal Benediktsson