top of page
Kápa_jpg.jpg

ÞAÐ KOM AÐ NORÐAN

Ísjaka rekur að landi í lok sumars í litlu sjávarþorpi fyrir norðan. Í ísnum leynist eitthvað hræðilegt og fyrr en varir er allt landið í hættu. Ekkert verður sem áður. ​

Þessi bók var skrifuð fyrir Menntamálastofnun um vorið 2020. Þetta er stutt og óhugnanleg saga um yfirnáttúrulegan hrylling í kunnuglegum smábæ.

Teikningar:

Ari Hlynur Guðmundsson Yates and Lea My Ib

https://www.teiknari.com 

bottom of page